Fatlaðar konur beittar misrétti 7. mars 2005 00:01 Forvígismenn Öryrkjabandalags Íslands ætla að setja á laggirnar sérstaka kvennahreyfingu innan bandalagsins og er stofnfundur hennar í kvöld. Markmið hreyfingarinnar er að bæta hag kvenna sem eiga við fötlun að stríða og beita sér fyrir sérstakri úttekt á högum þeirra. Stofndaginn ber upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti. Guðríður Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalaginu, segir að hreyfingin eigi sér þó ekki erlenda fyrirmynd heldur sé tilefnið reynslusögur úr íslenska heilbrigðiskerfinu. Eftir 25 ára aldur fjölgar mjög í hópi kvenna sem glíma við fötlun og eru þær í dag mun fleiri en karlar. Að sögn Guðríðar fá þær aðra og verri meðferð þó að þær séu stærri hópur öryrkja. Til marks um það sé að konur voru 98 prósent þeirra sem fengu greiðslur úr ríkissjóði eftir svokallaðar öryrkjadóm Hæstaréttar. Þeim hafi reynst erfiðara en körlum að fá greiningu á öðrum sjúkdómum en þeim sem viðkemur fötlun þeirra. Mörg dæmi séu um að þær hafi verið sendar heim frá lækni með róandi lyf í stað viðeigandi meðferðar. Þá bendir Guðríður á að kynjamisrétti á vinnumarkaði sé áberandi vandamál þar sem konur sem búi við örorku og eru komnar á miðjan aldur eigi erfitt uppdráttar þrátt fyrir fullnægjandi menntun og reynslu. Guðríður segir að greinileg þörf sé á að athuga þessi mál betur til að halda áfram öflugri réttindabaráttu allra öryrkja á Íslandi. Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira
Forvígismenn Öryrkjabandalags Íslands ætla að setja á laggirnar sérstaka kvennahreyfingu innan bandalagsins og er stofnfundur hennar í kvöld. Markmið hreyfingarinnar er að bæta hag kvenna sem eiga við fötlun að stríða og beita sér fyrir sérstakri úttekt á högum þeirra. Stofndaginn ber upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna fyrir friði og jafnrétti. Guðríður Ólafsdóttir, félagsmálafulltrúi hjá Öryrkjabandalaginu, segir að hreyfingin eigi sér þó ekki erlenda fyrirmynd heldur sé tilefnið reynslusögur úr íslenska heilbrigðiskerfinu. Eftir 25 ára aldur fjölgar mjög í hópi kvenna sem glíma við fötlun og eru þær í dag mun fleiri en karlar. Að sögn Guðríðar fá þær aðra og verri meðferð þó að þær séu stærri hópur öryrkja. Til marks um það sé að konur voru 98 prósent þeirra sem fengu greiðslur úr ríkissjóði eftir svokallaðar öryrkjadóm Hæstaréttar. Þeim hafi reynst erfiðara en körlum að fá greiningu á öðrum sjúkdómum en þeim sem viðkemur fötlun þeirra. Mörg dæmi séu um að þær hafi verið sendar heim frá lækni með róandi lyf í stað viðeigandi meðferðar. Þá bendir Guðríður á að kynjamisrétti á vinnumarkaði sé áberandi vandamál þar sem konur sem búi við örorku og eru komnar á miðjan aldur eigi erfitt uppdráttar þrátt fyrir fullnægjandi menntun og reynslu. Guðríður segir að greinileg þörf sé á að athuga þessi mál betur til að halda áfram öflugri réttindabaráttu allra öryrkja á Íslandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Sjá meira