Fjölmargar slysagildrur óáreittar 7. mars 2005 00:01 Stjórnendur Reykjavíkurborgar eru svifaseinir og áhugalausir þegar kemur að úrbótum í umferðinni segir umferðarfulltrúi Umferðarstofu og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Fjölmargar slysagildrur fá að vera óáreittar þrátt fyrir margar ábendingar um umbætur. Kjartan Benediktsson umferðarfulltrúi segist hafa sent frá sér fjölmargar ábendingar um slysagildrur og það sem betur mætti fara í umferðinni frá því hann hóf störf fyrir ári, án þess að vera virtur svars. Hann segir að í engu sveitarfélagi séu jafn dræm viðbrögð og hjá borginni. Þetta sé sameiginleg reynsla allra sem láti sig umferðaröryggi varða, bæði íbúasamtaka, Umferðarstofu og Tryggingafélaga, en þau fái þó einna helst áheyrn. Kjartan segist vera búinn að óska eftir fundum og samstarfi og bjóða fram krafta áðurnefndra stofnana og samtaka en engin viðbrögð fengið. Þar sé hann m.a. að tala um gangbrautarmál, ábendingar um margt sem betur má fara í umferðinni, eftirfylgni af tillögum sem íbúasamtök hafa gert, t.d. við Ægissíðu og á Kjalarnesi, og svo framvegis Bara eitt lítið dæmi er slysagildra við Hamraskóla þar sem ómerkt gangbraut liggur þvert á göngustíg sem stendur í halla þar sem reiðhjól koma gjarnan á mikilli ferð. Á hægri hönd er grindverk sem getur valdið því að bílarnir sjái ekki reiðhjólin og öfugt. Bæði íbúar, strætisvagnabílstjórar og vegfarendur hafa talað um þetta við Kjartan og hann komið því áleiðis til borgarinnar. Viðbrögðin hins vegar eins og ávallt: engin. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira
Stjórnendur Reykjavíkurborgar eru svifaseinir og áhugalausir þegar kemur að úrbótum í umferðinni segir umferðarfulltrúi Umferðarstofu og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Fjölmargar slysagildrur fá að vera óáreittar þrátt fyrir margar ábendingar um umbætur. Kjartan Benediktsson umferðarfulltrúi segist hafa sent frá sér fjölmargar ábendingar um slysagildrur og það sem betur mætti fara í umferðinni frá því hann hóf störf fyrir ári, án þess að vera virtur svars. Hann segir að í engu sveitarfélagi séu jafn dræm viðbrögð og hjá borginni. Þetta sé sameiginleg reynsla allra sem láti sig umferðaröryggi varða, bæði íbúasamtaka, Umferðarstofu og Tryggingafélaga, en þau fái þó einna helst áheyrn. Kjartan segist vera búinn að óska eftir fundum og samstarfi og bjóða fram krafta áðurnefndra stofnana og samtaka en engin viðbrögð fengið. Þar sé hann m.a. að tala um gangbrautarmál, ábendingar um margt sem betur má fara í umferðinni, eftirfylgni af tillögum sem íbúasamtök hafa gert, t.d. við Ægissíðu og á Kjalarnesi, og svo framvegis Bara eitt lítið dæmi er slysagildra við Hamraskóla þar sem ómerkt gangbraut liggur þvert á göngustíg sem stendur í halla þar sem reiðhjól koma gjarnan á mikilli ferð. Á hægri hönd er grindverk sem getur valdið því að bílarnir sjái ekki reiðhjólin og öfugt. Bæði íbúar, strætisvagnabílstjórar og vegfarendur hafa talað um þetta við Kjartan og hann komið því áleiðis til borgarinnar. Viðbrögðin hins vegar eins og ávallt: engin.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Sjá meira