Mannréttindi barna brotin 15. apríl 2005 00:01 Sveitarfélög vilja viðræður við ríkið um skýrari lög um búseturétt eftir að Hæstiréttur úrskurðaði að fimm manna fjölskylda mætti skrá lögheimili sitt í sumarhúsi í Bláskógarbyggð. Guðlaugur Hilmarsson faðirinn í fjölskyldunni segir hana hafa verið bænheyrða: "Það er þakkarvert að dómurinn hafi fallið okkur í vil." Fjölskyldan flutti í húsið í febrúar í fyrra í óþökk sveitarfélagsins þar sem forsvarsmönnum þess þótti of kostnaðarsamt að veita þeim sem það kysu lögbundna þjónustu. Guðlaugur segir að málið hafi ekki þurft að fara í hart. Þau hafi ekki beðið um aukna þjónustu og hafi til að mynda ætlað að keyra sín börnin sjálf í skólann. Þau hafi jafnvel fengið lánað lögheimili til að tryggja börnunum skólavist en ekki gengið. "Börnin eru samtals búin að missa úr heila önn úr skóla. Krakkarnir þurfa stuðning í skólanum og þetta hefur því verið mjög slæmt," segir Guðlaugur en börnin hófu öll skólagöngu eftir að dómur féll í héraðsdómi. Sá elsti í tíunda bekk, næstelsti sem er tíu ára og einhverfur í fimmta bekk og sú yngsta í fyrsta. Guðlaugur segir mannréttindi barnanna hafa verið gróflega brotin. Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Þórður Skúlason, segir dóminn koma á óvart. Hagur sveitarfélaganna sé ekki aðeins tryggður með því að bústaðir séu ekki lögheimili fólks heldur einnig annarra sumarhúsaeigenda sem vilji eiga athvarf frá heilsársbyggð. "Við teljum að niðurstaða hæstaréttar sé sú að löggjöfin um búsetturéttinn sé ekki næganlega skýr," segir Þórður: "Við veltum fyrir okkur að taka upp viðræður við ríkisvaldið um setningu skýrari laga sem kveða á um það hvar menn hafa rétt til að staðsetja sig." Einn dómaranna fimm í Hæstarétti skilaði séráliti. Fjölskyldan hafi óskað eftir að byggja sumarhús en ekki heimili. Málið hafi því ekki snúist um hvort fólk mætti ráða hvar það byggi eins og meirihluti dómara taldi. Fréttir Innlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Sveitarfélög vilja viðræður við ríkið um skýrari lög um búseturétt eftir að Hæstiréttur úrskurðaði að fimm manna fjölskylda mætti skrá lögheimili sitt í sumarhúsi í Bláskógarbyggð. Guðlaugur Hilmarsson faðirinn í fjölskyldunni segir hana hafa verið bænheyrða: "Það er þakkarvert að dómurinn hafi fallið okkur í vil." Fjölskyldan flutti í húsið í febrúar í fyrra í óþökk sveitarfélagsins þar sem forsvarsmönnum þess þótti of kostnaðarsamt að veita þeim sem það kysu lögbundna þjónustu. Guðlaugur segir að málið hafi ekki þurft að fara í hart. Þau hafi ekki beðið um aukna þjónustu og hafi til að mynda ætlað að keyra sín börnin sjálf í skólann. Þau hafi jafnvel fengið lánað lögheimili til að tryggja börnunum skólavist en ekki gengið. "Börnin eru samtals búin að missa úr heila önn úr skóla. Krakkarnir þurfa stuðning í skólanum og þetta hefur því verið mjög slæmt," segir Guðlaugur en börnin hófu öll skólagöngu eftir að dómur féll í héraðsdómi. Sá elsti í tíunda bekk, næstelsti sem er tíu ára og einhverfur í fimmta bekk og sú yngsta í fyrsta. Guðlaugur segir mannréttindi barnanna hafa verið gróflega brotin. Framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Þórður Skúlason, segir dóminn koma á óvart. Hagur sveitarfélaganna sé ekki aðeins tryggður með því að bústaðir séu ekki lögheimili fólks heldur einnig annarra sumarhúsaeigenda sem vilji eiga athvarf frá heilsársbyggð. "Við teljum að niðurstaða hæstaréttar sé sú að löggjöfin um búsetturéttinn sé ekki næganlega skýr," segir Þórður: "Við veltum fyrir okkur að taka upp viðræður við ríkisvaldið um setningu skýrari laga sem kveða á um það hvar menn hafa rétt til að staðsetja sig." Einn dómaranna fimm í Hæstarétti skilaði séráliti. Fjölskyldan hafi óskað eftir að byggja sumarhús en ekki heimili. Málið hafi því ekki snúist um hvort fólk mætti ráða hvar það byggi eins og meirihluti dómara taldi.
Fréttir Innlent Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira