Meiri lausatök í góðu árferði 23. júní 2005 00:01 Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. Ríkisendurskoðandi segir alvarlegan misbrest í framkvæmd fjárlaga í nýrri skýrslu og gagnrýnir ráðuneyti fyrir að bregðast illa við ítrekuðum framúrkeyrslum fjölmargra stofnana. Davíð Oddsson segir í sumum tilfellum við fjárveitingarvaldið að sakast þegar áætlanir séu ekki raunhæfar. Gott sé að fá ábendingar því betur megi eflaust gera og endurskoða þurfi reglulega til hvaða aðgerða sé gripið. Undanfarin ár hafa forstöðumenn stofnana fengið meira vald, til að mynda í launamálum. Davíð telur suma forstöðumenn hins vegar eiga erfitt með slíkar ákvarðanir í ljósi nálægðarinnar. Ríkisendurskoðun nefnir sem dæmi að hægt sé að stöðva fjárveitingar til þeirra opinberu stofnana sem ítrekað eyða meiru en þeim sé skammtað. Slíkt telur formaður BSRB hins vegar furðulega ósvífni og segir ekki ganga að láta almenna launþega gjalda fyrir stefnu stjórnvalda. Aðspurður hvort sömu lögmál ættu ekki að gilda hjá opinberum stofnunum og einkafyrirtækjum, að ekki sé hægt að eyða meira fé en til er, segir Davíð Oddsson að kerfið í Bandaríkjunum sé þannig að ef fjárveitingar séu ekki fyrir hendi eða renni út stöðvist starfsemin algjörlega. Ekki hafi verið farnar slíkar leiðir hér á landi en kannski þurfi að hafa meiri aga á hlutunum. Davíð bendir þó á að skýringin sé þó örugglega sú að þegar ríkissjóður sé rekinn með margra milljarða afgangi þá verði lausatökin aðeins meiri en ella. Menn segi: „Við höfum borð fyrir báru og getum bjargað þessu.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
Þegar vel árar eru meiri lausatök á fjármálastjórn en ella að mati Davíðs Oddssonar, starfandi forsætisráðherra, sem telur margt til í gagnrýni Ríkisendurskoðunar á framkvæmd fjárlaga. Ríkisendurskoðandi segir alvarlegan misbrest í framkvæmd fjárlaga í nýrri skýrslu og gagnrýnir ráðuneyti fyrir að bregðast illa við ítrekuðum framúrkeyrslum fjölmargra stofnana. Davíð Oddsson segir í sumum tilfellum við fjárveitingarvaldið að sakast þegar áætlanir séu ekki raunhæfar. Gott sé að fá ábendingar því betur megi eflaust gera og endurskoða þurfi reglulega til hvaða aðgerða sé gripið. Undanfarin ár hafa forstöðumenn stofnana fengið meira vald, til að mynda í launamálum. Davíð telur suma forstöðumenn hins vegar eiga erfitt með slíkar ákvarðanir í ljósi nálægðarinnar. Ríkisendurskoðun nefnir sem dæmi að hægt sé að stöðva fjárveitingar til þeirra opinberu stofnana sem ítrekað eyða meiru en þeim sé skammtað. Slíkt telur formaður BSRB hins vegar furðulega ósvífni og segir ekki ganga að láta almenna launþega gjalda fyrir stefnu stjórnvalda. Aðspurður hvort sömu lögmál ættu ekki að gilda hjá opinberum stofnunum og einkafyrirtækjum, að ekki sé hægt að eyða meira fé en til er, segir Davíð Oddsson að kerfið í Bandaríkjunum sé þannig að ef fjárveitingar séu ekki fyrir hendi eða renni út stöðvist starfsemin algjörlega. Ekki hafi verið farnar slíkar leiðir hér á landi en kannski þurfi að hafa meiri aga á hlutunum. Davíð bendir þó á að skýringin sé þó örugglega sú að þegar ríkissjóður sé rekinn með margra milljarða afgangi þá verði lausatökin aðeins meiri en ella. Menn segi: „Við höfum borð fyrir báru og getum bjargað þessu.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira