Erlent

Dæmdur fyrir 40 ára gamalt morð

Fyrrverandi aðili að Ku Klux Klan samtökunum var dæmdur í sextíu ára fangelsi í dag fyrir að hafa skipulagt morð á þremur mönnum, sem skráðu svarta kjósendur í Missisippi, fyrir fjörutíu árum. Málið vakti gríðarlega athygli á sínum tíma og var umfjöllunarefni myndarinnar Mississippi Burning sem kom út árið 1988.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×