Úrslitaáhrif veiðimanna og komma? 9. september 2005 00:01 Hvalveiðimenn og kommúnistar gætu ráðið úrslitum um hverjir mynda næstu ríkisstjórn í Noregi. Gengið verður til kosninga þar á sunnudaginn kemur. Fylgi stóru fylkinganna í norskum stjórnmálum er hnífjafnt, samkvæmt nýrri könnun Aftenposten. Stjórnarflokkarnir fengju áttatíu og fjögur sæti samkvæmt könnuninni og vantar þannig eitt til að ná meirihluta. Rauð-græna bandalag stjórnarandstöðuflokkanna fengi hins vegar áttatíu og tvö sæti. Miðað við þetta gæti gengi tveggja smáflokka ráðið úrslitum, og því gæti það fallið annað hvort kommúnistum eða hvalveiðisinnum í skaut að veita annarri hvorri fylkingunni meirihluta. Önnur könnun, sem gerð var fyrir Verdens Gang bendir til þess að stjórnarflokkarnir nái áttatíu og fimm þingsætum og þar með naumum meirihluta á þingi. Þetta þýddi að fengi Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra, hefði stórbatnað á fáeinum dögum en talið hefur verið víst um hríð að stjórnarflokkarnir myndu tapa völdum og Bondevik víkja fyrir Jens Stoltenberg, formanni Verkamannaflokksins. Stoltenberg kennir sósíalistum um að stjórnarandstaðan hefur dalað og segir flokkinn hafa staðið sig illa í kosningabaráttunni. Talið er að góðar fréttir af efnahag Noregs og niðurstaða lífsgæðakönnunar Sameinuðu þjóðanna, þar sem Noregur var krýndur það land sem best væri að búa í, hafi haft góð áhrif á fylgi Bondevik og stjórnarflokkana. Megin kosningamálið er hvernig fara eigi með olíuauð Norðmanna. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um að lækka skatta fyrir þá efnameiri og vill frekar leggja meira til velferðarmála. Bondevik hefur svarað þessu með því að saka stjórnarandstöðuflokkana um að vilja eyða auðnum, hækka skatta og valda vaxtahækkunum. Erlent Fréttir Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Hvalveiðimenn og kommúnistar gætu ráðið úrslitum um hverjir mynda næstu ríkisstjórn í Noregi. Gengið verður til kosninga þar á sunnudaginn kemur. Fylgi stóru fylkinganna í norskum stjórnmálum er hnífjafnt, samkvæmt nýrri könnun Aftenposten. Stjórnarflokkarnir fengju áttatíu og fjögur sæti samkvæmt könnuninni og vantar þannig eitt til að ná meirihluta. Rauð-græna bandalag stjórnarandstöðuflokkanna fengi hins vegar áttatíu og tvö sæti. Miðað við þetta gæti gengi tveggja smáflokka ráðið úrslitum, og því gæti það fallið annað hvort kommúnistum eða hvalveiðisinnum í skaut að veita annarri hvorri fylkingunni meirihluta. Önnur könnun, sem gerð var fyrir Verdens Gang bendir til þess að stjórnarflokkarnir nái áttatíu og fimm þingsætum og þar með naumum meirihluta á þingi. Þetta þýddi að fengi Kjell Magne Bondevik, forsætisráðherra, hefði stórbatnað á fáeinum dögum en talið hefur verið víst um hríð að stjórnarflokkarnir myndu tapa völdum og Bondevik víkja fyrir Jens Stoltenberg, formanni Verkamannaflokksins. Stoltenberg kennir sósíalistum um að stjórnarandstaðan hefur dalað og segir flokkinn hafa staðið sig illa í kosningabaráttunni. Talið er að góðar fréttir af efnahag Noregs og niðurstaða lífsgæðakönnunar Sameinuðu þjóðanna, þar sem Noregur var krýndur það land sem best væri að búa í, hafi haft góð áhrif á fylgi Bondevik og stjórnarflokkana. Megin kosningamálið er hvernig fara eigi með olíuauð Norðmanna. Stjórnarandstaðan sakar ríkisstjórnina um að lækka skatta fyrir þá efnameiri og vill frekar leggja meira til velferðarmála. Bondevik hefur svarað þessu með því að saka stjórnarandstöðuflokkana um að vilja eyða auðnum, hækka skatta og valda vaxtahækkunum.
Erlent Fréttir Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira