Innlent

Umferðarslys í Hallormsstaðskógi

Alvarlegt umferðarslys varð á veginum í Hallormsstaðaskógi laust eftir fjögur í dag. Þar rákust saman fólksbíll og stór vörubifreið með aftanívagn. Veginum var lokað í kjölfarið og þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Líf send eftir slösuðum. Lögreglan gat ekki rétt fyrir fimm sagt hversu margir slösuðust í árekstrinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×