Erlent

Kveikti í hóteli af slysni

Ung kona hefur viðurkennt að hafa kveikt eldinn í Paris Opera hótelinu í París á föstudag af slysni. Lögregluyfirvöld í París tilkynntu þetta í morgun og sögðu að verið væri að yfirheyra konuna. Tuttugu og tveir gestir hótelsins létust í eldsvoðanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×