Björninn sleppur vel 25. febrúar 2005 00:01 Skautafélagið Björninn, sem gekk af velli í miðjum leik gegn Skautafélagi Reykjavíkur á Íslandsmótinu í október sl. í mótmælaskyni við dómgæslu í leiknum, fær einungis 20 þúsund króna sekt. Félagið sleppur að öðru leyti með skrekkinn. Í úrskurði aganefndar Íshokkísambandsins segir að sektarupphæðin sé táknræn og ekki fordæmisgefandi. Þar sem ekkert fordæmi er fyrir slíkri uppákomu í sögu Íshokkisambandsins „þykir ekki rétt að dæma félagið í harða refsingu“, eins og það er orðað, heldur nota þetta mál sem fordæmi og að framvegis verði tekið mun harðar á þessum málum. Er þá litið til reglugerðar hjá Knattspyrnusambandi Íslands þar sem sem lið sem yfirgefur leikvöll í mótmælaskyni getur átt á hættu að vera rekið úr keppni og sektað um allt að 100 þúsund krónur. Hvergi kemur fram í úrskurði aganefndar hver úrslit leiksins eiga að vera en formaður Íshokkísambandsins segir að Björninn tapi leiknum 10-0 - það sé klárt. Aganefnd Íshokkísambands dæmdi leikmann Skautafélags Akureyrar, Clark McCormick, í fjögurra leikja bann fyrir „vísvitandi árás á dómara“, eins og það er orðað, í leik gegn Skautafélagið Reykjavíkur 30. janúar sl. McCormick er gefið að sök að hafa gefið dómaranum þungt olnbogaskot í síðuna. Annað ofbeldismál sem aganefnd Íshokkísambandsins tók fyrir átti sér stað í leik Bjarnarins og SR 26. janúar sl. Hrólfur M. Gíslason var dæmdur í tveggja leikja bann eftir átök við leikmann SR sem lyktaði með því að Hrólfur kippti til höfði andstæðingsins og rak annað hnéð í andlit hans, eftir því sem segir í skýrslu aganefndar. Íþróttir Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira
Skautafélagið Björninn, sem gekk af velli í miðjum leik gegn Skautafélagi Reykjavíkur á Íslandsmótinu í október sl. í mótmælaskyni við dómgæslu í leiknum, fær einungis 20 þúsund króna sekt. Félagið sleppur að öðru leyti með skrekkinn. Í úrskurði aganefndar Íshokkísambandsins segir að sektarupphæðin sé táknræn og ekki fordæmisgefandi. Þar sem ekkert fordæmi er fyrir slíkri uppákomu í sögu Íshokkisambandsins „þykir ekki rétt að dæma félagið í harða refsingu“, eins og það er orðað, heldur nota þetta mál sem fordæmi og að framvegis verði tekið mun harðar á þessum málum. Er þá litið til reglugerðar hjá Knattspyrnusambandi Íslands þar sem sem lið sem yfirgefur leikvöll í mótmælaskyni getur átt á hættu að vera rekið úr keppni og sektað um allt að 100 þúsund krónur. Hvergi kemur fram í úrskurði aganefndar hver úrslit leiksins eiga að vera en formaður Íshokkísambandsins segir að Björninn tapi leiknum 10-0 - það sé klárt. Aganefnd Íshokkísambands dæmdi leikmann Skautafélags Akureyrar, Clark McCormick, í fjögurra leikja bann fyrir „vísvitandi árás á dómara“, eins og það er orðað, í leik gegn Skautafélagið Reykjavíkur 30. janúar sl. McCormick er gefið að sök að hafa gefið dómaranum þungt olnbogaskot í síðuna. Annað ofbeldismál sem aganefnd Íshokkísambandsins tók fyrir átti sér stað í leik Bjarnarins og SR 26. janúar sl. Hrólfur M. Gíslason var dæmdur í tveggja leikja bann eftir átök við leikmann SR sem lyktaði með því að Hrólfur kippti til höfði andstæðingsins og rak annað hnéð í andlit hans, eftir því sem segir í skýrslu aganefndar.
Íþróttir Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Virtus | Hálfur milljarður undir í umspilinu Í beinni: Þór/KA - FHL | Tekst nýliðunum að tengja saman sigra? Í beinni: Stjarnan - FH | Nágrannaslagur í Garðabænum Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Sjá meira