Dreifi gulli rétt fyrir kosningar 7. september 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að ríkisstjórnin sé að dreifa gullinu rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar, með ákvörðun sinni um hvernig söluandvirði Símans skuli varið. Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður 32 milljörðum króna af þeim 67 milljörðum sem fengust fyrir Símann varið til að greiða strax niður erlendar skuldir. Afgangurinn verður lagður inn á reikning til ársins 2007 þegar fyrirhugað er að hefja ýmsar framkvæmdir, en 43 milljarðar fara meðal annars í að byggja upp nýtt hátæknisjúkrahús og vegagerð. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að tillögur ríkisstjórnarinnar komi sér ekki á óvart. Staðan í efnahagslífinu sé þannig að skynsamlegt sé að bíða með að setja fjármuni í hagkerfið til ársins 2007, þegar fyrir liggi að niðursveifla verði og ríkissjóður verði ekki eins vel staddur og nú. Ingibjörg Sólrún segir að hún telji hins vegar ansi vel í lagt hjá ríkisstjórninn að ráðstafa 43 milljörðum inn á næsta og þarnæsta kjördæmabil en frekar hefði átt að bíða aðeins átekta með það. Menn ættu að ávaxta sitt pund núna og gefa þessu aðeins ráðrúm. Spurð hvers vegna hún telji það segir Ingibjörg Sólrún að menn eigi ekki að vera ráðstafa svona miklum fjármunum fram í tímann. Þetta séu engir smáaurar. Hún hefði talið að menn ættu að ávaxta féð og greiða niður skuldir. Það sé hægt að hugsa sér að fara svipaða leið og Norðmenn hafi farið með sinn olíusjóð og bjóða ávöxtunina út til erlendra fjármálastofnana og taka síðan gjaldeyri inn í landið þegar krónan fari að lækka. Hún telji að verið sé að dreifa gullinu rétt fyrir kosningar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira