Innlent

Sex yfir þúsund tonnin

Sex krókaaflamarksbátar veiddu meira en þúsund tonn á árinu samkvæmt upplýsingum á vef Landssambands smábátaeigenda. Guðmundur Einarsson ÍS veiddi mest, alls 1.360 tonn, en næstur kom Hrólfur Einarsson ÍS með 1.346 tonn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×