Risaborar að Kárahnjúkum allir farnir að snúast 28. desember 2005 19:30 Risaborarnir þrír í Kárahnjúkavirkjun eru nú allir farnir snúast og boruðu þeir samtals sjötíu metra í gær. Haldi þeir þessum afköstum mun takast að klára þá fimmtán kílómetra sem eftir eru á tilsettum tíma fyrir næsta haust. Stærsti óvissuþátturinn í Kárahnjúkavirkjun nú er framganga jarðgangavinnunnar en erfið jarðlög hafa valdið svo miklum töfum að öll tímaáætlun stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi hefur verið í uppnámi. Borverkið stendur og fellur með þremur risaborum sem heilbora nærri 40 kílómetra af göngum sem flytja eiga vatnsrennsli tveggja jökulfljóta að stöðvarhúsinu. Bor númer þrjú var í fimm mánuði verklaus meðan verið var að færa hann til og snúa honum en þeim tilfæringum lauk í síðustu viku og var hann gangsettur að nýju fimm dögum fyrir jól. Eru borarnir þrír nú allir farnir að vinna samtímis. Bor eitt hefur gengið langbest en hann hefur slegið hvert hraðametið á fætur öðru. Í gær boraði hann 30 metra og er nú kominn yfir tíu kílómetra inn í fjallið. Bor tvö hefur verið erfiðum jarðlögum og gengið hægt, í gær komst hann fimmtán metra. Bor þrjú boraði fyrst átta kílómetra í átt að Hálslóni en nú er búið að snúa honum við og borar hann nú í hina áttina til móts við bor númer tvö. Í gær komst hann 25 metra. Ef borunum tekst að halda þessum hraða er sýnt að þeir muni ná að ljúka verkinu á tilsettum tíma, að því gefnu að þeir mætist á réttum stað. Fréttir Innlent Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Sjá meira
Risaborarnir þrír í Kárahnjúkavirkjun eru nú allir farnir snúast og boruðu þeir samtals sjötíu metra í gær. Haldi þeir þessum afköstum mun takast að klára þá fimmtán kílómetra sem eftir eru á tilsettum tíma fyrir næsta haust. Stærsti óvissuþátturinn í Kárahnjúkavirkjun nú er framganga jarðgangavinnunnar en erfið jarðlög hafa valdið svo miklum töfum að öll tímaáætlun stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi hefur verið í uppnámi. Borverkið stendur og fellur með þremur risaborum sem heilbora nærri 40 kílómetra af göngum sem flytja eiga vatnsrennsli tveggja jökulfljóta að stöðvarhúsinu. Bor númer þrjú var í fimm mánuði verklaus meðan verið var að færa hann til og snúa honum en þeim tilfæringum lauk í síðustu viku og var hann gangsettur að nýju fimm dögum fyrir jól. Eru borarnir þrír nú allir farnir að vinna samtímis. Bor eitt hefur gengið langbest en hann hefur slegið hvert hraðametið á fætur öðru. Í gær boraði hann 30 metra og er nú kominn yfir tíu kílómetra inn í fjallið. Bor tvö hefur verið erfiðum jarðlögum og gengið hægt, í gær komst hann fimmtán metra. Bor þrjú boraði fyrst átta kílómetra í átt að Hálslóni en nú er búið að snúa honum við og borar hann nú í hina áttina til móts við bor númer tvö. Í gær komst hann 25 metra. Ef borunum tekst að halda þessum hraða er sýnt að þeir muni ná að ljúka verkinu á tilsettum tíma, að því gefnu að þeir mætist á réttum stað.
Fréttir Innlent Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Sjá meira