Innlent

Annasamur dagur

Neyðarlínan
Neyðarlínan MYND/Vísir

Nokkuð mikið hefur verið að gera hjá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins í sjúkraflutningum í dag. Slökkviliðið hefur farið tæplega fimmtíu sjúkraflutningaferðir það sem af er deginum. Á meðal degi ná flutningarnir ekki fimmtíu fyrr en um kvöldmatarleyti. Flutningarnir eru bæði vegna veikinda og einnig er nokkuð um að verið sé að flytja fólk á milli stofnana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×