Innlent

Rólegt hjá lögreglunni um allt land

Rólegt var í umdæmum lögreglunnar um allt land þrátt fyrir aftakaveður víða um land. Engin meiriháttar óhöpp voru tilkynnt og er greinilegt að skemmtanaglaðir Íslendingar hafi tekið nóttinni rólega og má slá því föstu að veðrið hafi haft þar einhver áhrif. Einn maður var þó handtekinn á Akureyri fyrir ölvun og gistir hann nú fangageymslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×