Innlent

Fáir bátar á sjó

Einn togari og ellefu bátar voru á sjó núna á tíunda tímanum að morgni annars í jólum. Mjög dregur úr sjósókn yfir jólin eins og annarri atvinnustarfsemi en til samanburðar má geta að venjulega eru um 200 skip og bátar á sjó undir hádegi í desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×