Innlent

Krapasnjór á Hellisheiði og í Þrengslum

Nokkur krapasnjór er á Hellisheiði og í Þrengslum samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Verið er að hreinsa snjó af vegum í Borgarfirði, Dölum og Norðurlandi vestra til Sauðárkróks og Siglufjarðar einnig um Öxnadalsheiði til Akureyrar.

Austan Akureyrar er að mestu greiðfært með ströndinni austur á land, einnig er góð færð um Mývatns og Möðrudalsöræfi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×