Innlent

Friðargangan að hefjast

Árleg friðarganga friðarhreyfinga í Reykjavík hefst nú klukkan sex. Búist var við að um fimm þúsund manns myndu mæta í gönguna en ófriðurinn í Írak og fleiri stöðum í heiminum er mörgum tilefni til að krefja ráðmenn heimsins um friðsamlegar lausnir deilumála. Þá verða einnig farnar friðargöngur á Akureyri og á Ísafirði í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×