Innlent

Nýr sýslumaður á Hólmavík

Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, hefur skipað Kristínu Völundardóttur, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu, sýslumann á Hólmavík frá og með 1. janúar n.k.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×