Innlent

Þrjú umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi

Dráttarvél og sorphirðubíll rákust saman á Skagastrandavegi nú í kvöld. Þá valt einnig lítill jeppi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu í dag. Í gær varð svo önnur bílvelta í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi en bíll valt í nágrenni Enniskots. Enginn slasaðist í umferðaróhöppunum. Mikil hálka er nú í Húnavatnssýslunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×