Innlent

Ráðherra finnst látinn í skipaskurði í Brussel

Staðfest hefur verið að lík sem fannst í skipaskurði í Brussel fyrir viku er af fyrrverandi ráðherra í Rúanda. Ráðherrans hafði verið saknað í Belgíu síðan í síðasta mánuði. Hann var æðsti yfirmaður þjóðgarða í Rúanda þegar þjóðarmorð var framið þar 1994, og í júní síðastliðnum var hann ákærður fyrir aðild að því. Ákæran var þó ekki birt opinberlega fyrr en í síðasta mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×