Innlent

Má veiða 909 hreindýr

Heimilt verður að veiða allt að 909 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2006, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm. Þetta kemur fram í auglýsingu frá umhverfisráðuneyti en heimildin er veitt með fyrirvara um að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram að veiðum sem kalli á endurskoðun fjölda veiðiheimilda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×