Innlent

Ný stjórn P. Samúelssonar kosin

Ný stjórn hefur verið kosin fyrir P. Samúelsson hf. í ljósi breytts eignarhalds. Hin nýkjörna stjórn hefur skipt með sér verkum og er hún þannig skipuð: Formaður er Magnús Kristinsson framkvæmdastjóri og meðstjórnendur eru Þorsteinn Pálsson lögfræðingur og Þórunn Pálsdóttir verkfræðingur. Varamaður er Lóa Skarphéðinsdóttir kennari. P. Samúelsson hf. er meðal annars umboðsaðili fyrir Toyota og Lexus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×