Innlent

74 sveitarfélög innheimta hæsta útsvar

74 sveitarfélög innheimta hæsta leyfilega útsvar af íbúum sínum á næsta ári en það er 13,03 prósent. Þrjú sveitarfélög innheimta hins vegar lægsta útsvar sem þeim er heimilt. Það eru Ásahreppur, Helgafellssveit og Skorradalshreppur þar sem útsvarið er 11,24 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×