Leikskólabörn læra um jólahefðir fyrr á öldum 21. desember 2005 21:22 Leikskólabörn streyma á byggðasafnið í Hafnarfirði til að sjá hvernig jólin voru haldin fyrir 200 árum. Margt hefur breyst hér á landi síðustu 200 árin og eru jólin þar engin undantekning. Á Byggðasafninu í Hafnarfirði er tekið á móti sex barnahópum á dag frá því fyrsti jólasveinninn kemur til byggða og fram á Þorláksmessu. Börnunum er sagt frá jólunum eins og þau voru í Sívertsenhúsinu fyrir tveimur öldum. Marta Dís Stefánsdóttir, leiðbeinandi í Byggðasafninu, segir að í Sívertshúsinu hafi hjónin Bjarni og Rannveig búið, ásamt börnum sínum Sigurði og Járngerði Júlíu. Þegar börnin fundu eplalykt þá vissu þau að jólin væru komin því í gamla daga fengu börn bara epli á jólunum. Þá var auðvitað ekki hægt að kaupa jólatré og þess í stað smíðaði Bjarni tré fyrir fjölskylduna. Krakkarnir úr leikskólanum Arnarbergi voru meðal þeirra sem heimsóttu byggðasafnið í dag. Jólasveinninn hefur eins og annað breyst síðustu 200 ár og það er óhætt að segja að krakkarnir frá Arnarbergi hafi verið örlítið hissa þegar þau fengu að kynnast gömlu gerðinni af Bjúgnakræki. Óhætt er að segja að börnunum hafi fljótt farið að líka við þennan skrýtna jólasvein sem sýndi töfrabrögð með tilþrifum. Hann dansaði líka með þeim í kringum jólatréð og söng jólalögin eftir bestu getu. Hægt er að horfa á fréttina í heild sinni á VefTíVí Vísis. Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Leikskólabörn streyma á byggðasafnið í Hafnarfirði til að sjá hvernig jólin voru haldin fyrir 200 árum. Margt hefur breyst hér á landi síðustu 200 árin og eru jólin þar engin undantekning. Á Byggðasafninu í Hafnarfirði er tekið á móti sex barnahópum á dag frá því fyrsti jólasveinninn kemur til byggða og fram á Þorláksmessu. Börnunum er sagt frá jólunum eins og þau voru í Sívertsenhúsinu fyrir tveimur öldum. Marta Dís Stefánsdóttir, leiðbeinandi í Byggðasafninu, segir að í Sívertshúsinu hafi hjónin Bjarni og Rannveig búið, ásamt börnum sínum Sigurði og Járngerði Júlíu. Þegar börnin fundu eplalykt þá vissu þau að jólin væru komin því í gamla daga fengu börn bara epli á jólunum. Þá var auðvitað ekki hægt að kaupa jólatré og þess í stað smíðaði Bjarni tré fyrir fjölskylduna. Krakkarnir úr leikskólanum Arnarbergi voru meðal þeirra sem heimsóttu byggðasafnið í dag. Jólasveinninn hefur eins og annað breyst síðustu 200 ár og það er óhætt að segja að krakkarnir frá Arnarbergi hafi verið örlítið hissa þegar þau fengu að kynnast gömlu gerðinni af Bjúgnakræki. Óhætt er að segja að börnunum hafi fljótt farið að líka við þennan skrýtna jólasvein sem sýndi töfrabrögð með tilþrifum. Hann dansaði líka með þeim í kringum jólatréð og söng jólalögin eftir bestu getu. Hægt er að horfa á fréttina í heild sinni á VefTíVí Vísis.
Fréttir Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira