Innlent

Ragnhildur Helgadóttir formaður ritstjórnar bókar um sögu þingræðis

Vilhelm

Ragnhildur Helgadóttir lektor í stjórnskipunarrétti við Háskólann í Reykjavík hefur verið skipuð formaður ritstjórnar bókar um sögu þingræðis á Íslandi. Auk hennar sitja í ritstjórn þau Helgi Skúli Kjartansson prófessor í sagnfræði og dr. Þorsteinn Magnússon stjórnmálafræðingur. Áður stóð til að Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ráðherra og sendiherra ritstýrði bókinni en hann sagði sig frá verkinu.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×