Innlent

Ungir hugvitsmenn vinna til verðlauna

Fjórar íslenskar hugmyndir hlutu verðlaun í nýsköpunarsamkeppni sem InnoEd verkefnið stóð fyrir. Að verkefninu standa Íslendingar, Bretar, Finnar og Noregur og er markmið þess að koma á fót menntakerfi sem styður kennslufræðileg markmið nýsköpunar.

Verðlauni verða afhent í Odda við Sturlugötu á morgun klukkan 13:00




Fleiri fréttir

Sjá meira


×