Innlent

Kosning um sjö undur veraldar

Nú gefst heimbyggðinni kostur á að kjósa um sjö undur veraldar. Kosningin fer fram á netinu og þar er gefnir möguleikar á að kjósa á milli hinna fjölbreyttustu mannvirkja. Í boði eru kirkjur, hof og minnisvarða. Kínamúrinn er nú efstur á listanum og í öðru sæti er Patala höllin í Indlandi, í tíunda sæti er Rauða torgið í Moskvu. Kjósendum gefst einnig kostur á að benda á önnur mannvirki. Úrslit verða tilynnt í janúar 2007. Þeim Íslendingum sem vilja taka þátt í kosningunni er bent á slóðina http://cms.n7w.com/index.php?id=53



Fleiri fréttir

Sjá meira


×