Innlent

Vinnuhópur um verndun hafsins

Norrænu ríkisstjórnirnar hafa sett á laggirnar vinnuhóp um verndun hafsins. Vinnuhópurinn á að koma með tillögur Norðurlanda að sameiginlegri Evrópskri stefnu um verndun sjávar. Formaður nefndarinnar er Tore Riise frá norska strand- og sjávarútvegsráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×