Innlent

Harður árekstur í Njarðvík

Harður árekstu varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Stekks í Njarðvík í dag. Einn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist meiðsl hans minniháttar og fékk hann að fara heim að skoðun lokinni. Bílarnir voru talsvert skemmtis og voru fjarlægðar með dráttarbifreið.

Þá urðu einnig tveir aðrir minniháttar árekstrar í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×