Erlendar og íslenskar jólahefðir blandast á mörgum heimilum á Íslandi um jólin 19. desember 2005 21:49 Pólskir krakkar fá sælgæti í jólapakkanna og í Venesúela eru jólagjafirnar opnaðar á jóladag. Þessar hefðir eru meðal þeirra erlendu jólahefða sem blandast þeim íslensku þegar jólin ganga í garð. Consuelo Peralta er frá Venesúela en flutti til Íslands fyrir sjö árum. Hún er gift íslenskum manni og saman halda þau íslensk og venesúelsk jól með sonum sínum. Hún segir það hefð á þeirra heimili að borða rjúpur á aðfangadagskvöldi en svo hafi þau einnig jólaskinkubrauð og meðlæti með því sem sé venesúelskur jólamatur. Í Venesúela er hefð fyrir því að opna jólgjafirnar á jóladag en hér á Íslandi opnar fjölskyldan pakkana sína á aðfangadag. Þegar sonur hennar var spurður um hvort jólasveinninn væri frá Venesúela eða Íslandi sagði Consuelo að það væru íslensku jólasveinarnir sem myndu gefa sonum hennar í skólinn. Maria Valgeirsson er pólsk og rekur pólsku búðina í Hafnarfirði. Hún segir flesta Pólverja borða fiskrétti á aðfangadag enda sé rík hefð fyrir því. Kaþólska kirkja tók upp þá breytingu fyrir nokkrum árum að fólk mætti borða kjöt á jólunum. Maria segir þó að langflestir Pólverjar haldi sig við hefðina og borði fjölbreytta fiskrétti á aðfangadag. Í búð hennar er að finna fjölbreytta matvöru frá Póllandi og nokkuð mikið af súkkulaði. Maria segir það algengt að gefa börnum sælgæti eða súkkulaði í jólagjöf frekar en föt eða leikföng. Hún segir að þegar hún var barn þá hafði sælgætið þótt mest spennandi jólagjöfin og hún telur að sælgæti og súkkulagði sé enn mjög vinsælar jólagjafir til barna. Fréttir Innlent Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Pólskir krakkar fá sælgæti í jólapakkanna og í Venesúela eru jólagjafirnar opnaðar á jóladag. Þessar hefðir eru meðal þeirra erlendu jólahefða sem blandast þeim íslensku þegar jólin ganga í garð. Consuelo Peralta er frá Venesúela en flutti til Íslands fyrir sjö árum. Hún er gift íslenskum manni og saman halda þau íslensk og venesúelsk jól með sonum sínum. Hún segir það hefð á þeirra heimili að borða rjúpur á aðfangadagskvöldi en svo hafi þau einnig jólaskinkubrauð og meðlæti með því sem sé venesúelskur jólamatur. Í Venesúela er hefð fyrir því að opna jólgjafirnar á jóladag en hér á Íslandi opnar fjölskyldan pakkana sína á aðfangadag. Þegar sonur hennar var spurður um hvort jólasveinninn væri frá Venesúela eða Íslandi sagði Consuelo að það væru íslensku jólasveinarnir sem myndu gefa sonum hennar í skólinn. Maria Valgeirsson er pólsk og rekur pólsku búðina í Hafnarfirði. Hún segir flesta Pólverja borða fiskrétti á aðfangadag enda sé rík hefð fyrir því. Kaþólska kirkja tók upp þá breytingu fyrir nokkrum árum að fólk mætti borða kjöt á jólunum. Maria segir þó að langflestir Pólverjar haldi sig við hefðina og borði fjölbreytta fiskrétti á aðfangadag. Í búð hennar er að finna fjölbreytta matvöru frá Póllandi og nokkuð mikið af súkkulaði. Maria segir það algengt að gefa börnum sælgæti eða súkkulaði í jólagjöf frekar en föt eða leikföng. Hún segir að þegar hún var barn þá hafði sælgætið þótt mest spennandi jólagjöfin og hún telur að sælgæti og súkkulagði sé enn mjög vinsælar jólagjafir til barna.
Fréttir Innlent Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira