Innlent

Sextíu til nítíu íbúðir skemmast

Reikna má með því að sextíu til nítíu íbúðir skemmist um áramótin vegna kertabruna samkvæmt upplýsingum frá Sjóvá. En talið er að á mili þrettán til fimmtán prósent heimila séu með ótryggt innbú og því gæti verið um tjón að ræða á fleiri heimilum en tölur Sjóvá gefa til kynna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×