Innlent

Dagur B. Eggertsson gefur kost á sér í 1. sætið

MYND/Valli

Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi gefur kost á sér í fyrsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar vegna borgarstjórnakosninganna næsta vor. Þetta tilkynnti Dagur á blaðamaðamannafundi rétt í þessu. Áður hafa Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Stefán Jón Hafstein gefið kost á sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×