Innlent

Strandaði við Grundartanga

Grundartangi séður frá landi.
Grundartangi séður frá landi. MYND/Vilhelm

Gríska flutningaskipið Polyefkis, strandaði í fjörunni við álverið á Grundartanga um miðnætti síðustu nótt. Engin slys urðu á áhöfninni og litlar skemmdir er taldar hafa orðið á skipinu. Skipið var dregið að höfninni í Grundartanga í nótt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×