Innlent

Vélar á leið frá Bandaríkjunum lentu á Egilsstaðaflugvelli

Tvær farþegavélar á leið frá Bandaríkjunum þurftu að lenda á Egilsstaðaflugvelli í morgun vegna snjókomu í Keflavík. Nú hins vegar hefur snjókoman breyst í slydduél og samgöngur komnar því sem næst í eðlilegt horf á Keflavíkurflugvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×