Innlent

Bóluefni gegn fuglaflensu

Heilbrigðisráðherrar Norðurlandanna náðu í dag samkomulagi um að þau standi saman að framleiðslu bóluefnis gegn fuglaflensu. Fyrr í vikunni tilkynnti heilbrigðisráðherra Svíþjóðar að ákveðið hefði verið að taka upp samstarf við einkalyfjafyrirtæki um byggingu nýrrar lyfjaverksmiðju í Svíþjóð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×