Erlent

Flugvél hrapaði undan ströndum Kanada

Flugvél hrapaði í hafið út af austurströndum New Brunswick-héraðs í Kanada í dag. Fyrstu fréttir hermdu að vélin hafi verið fjögurra hreyfla Herkúles flutningavél en talsmenn kanadíska hersins segja hinsvegar að engrar slíkrar vélar sé saknað. Mögulegt er því að um minni vél hafi verið að ræða. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×