Innlent

Auglýsir eftir stefnu í loftlagsmálum

Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, auglýsti eftir stefnu stjórnvalda í loftlagsmálum, það er, hvernig ríkisstjórnin ætlar að bregðast við hinni miklu vá sem af loftlagsbreytingum kann að hljótast. Umhverfisráðherra segir að stjórnvöld muni þrýsta á Bandaríkin og Ástralíu að taka þátt í Kyoto-bókuninni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×