Erlent

Saddam óttast ekki dauðadóm

mynd/NFS

Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, sagði fyrir rétti í Írak í dag að hann óttaðist ekki að vera tekinn af lífi. Aftökur væru enda minna virði en skór íraksks borgara, eins og Saddam orðaði það. Réttað er yfir einræðisherrranum fyrrverandi og sjö samverkamönnum hans fyrir fjöldamorð í stjórnartíð þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×