Erlent

Íranar aðeins örfáum mánuðum frá því að búa til kjarnavopn

Mohammad ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar.
Mohammad ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. MYND/AP
Aðeins örfáir mánuðir eru í að Íranar komi sér upp kjarnavopnum. Þetta segir Mohammad ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Ef Íranar haldi áfram að auðga úran í nokkrum kjarnorkuverum taki það þá aðeins nokkra mánuði til viðbótar að koma sér upp kjarnavopnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×