Erlent

Þróunin í heimsviðskiptum of frjálsleg

Leiðtogar Frakklands og 53 Afríkuríkja segjaþróuninaí heimsviðskiptumveraof frjálslega. Þetta sagði hann á fundi sem haldinn var um málið um helgina. Forseti Malí sagði að viðskiptatengsl sem byggðust á jöfnuði og réttlæti væru grundvallaratriði og að gífurlegir vaxtarmöguleikar væru í landbúnaði og á fjölgun starfa í allmörgum Afríkuríkjum.Hann sagði þó aðAfríkuríki nytu lítils af hagnaðinum, vegna þess að heimsmarkaður fyrir landbúnaðarvörur væri skekktur með niðurgreiðslum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×