Erlent

Óttast olíuleka

Óttast er að olía úr tönkum flutningaskips sem sökk úti fyrir norðvesturströnd Ítalíu í óveðri, leki í hafið en alls er um 14 þúsund lítra að ræða. Skipið lá við akkeri úti fyrir höfninni í La Spezia en mjög grunnt er þar sem skipið sökk. Skip með mengunarvarnabúnað eru komin á vettvang og haft er eftir umhverfisráðherra Ítalíu, Altero Matteoli, að ekki sé útlit fyrir að mengunarslys verði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×