Erlent

Kveikt á trénu við Austurvöll

Ljósin á Óslóartrénu, sem stendur á Austurvelli í Reykjavík, verða kveikt klukkan fjögur í dag. Tréð er hefðbundin gjöf Norðmanna til Íslendinga, en rúm hálf öld er síðan Norðmenn færðu Íslendingum fyrst grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. Tréð stóð við Sanderstua í Maridalen í Ósló og er rúmlega 12 metra hátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×