Erlent

Aftur hryðjuverk í Bangladesh

Einn lést og tuttugu og fimm manns eru sárir eftir öfluga sprengingu við dómhús í Bangladesh í morgun. Fjöldi lögfræðinga hafði safnast saman fyrir utan hús dómstólsins í mótmælagöngu, sem var hluti af eins dags verkfalli lögfræðinganna. Aðeins tveir dagar eru síðan sex manns létust í sprengingu utan við sama dómsstól.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×