Erlent

Merkel komin til Parísar

Angela Merkel , kanslari Þýskalands, er komin til Parísar. Um er að ræða fyrstu opinber u heimsókn Merkels sem kanslari. Með í för er utanríkisráðherra Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier. Fréttaskýrendur telja ástæðuna fyrir því að París hafi verið fyrir valinu, sem fyrst i áfangastað ur hennar sem kanslari, sú að hún hafi viljað styrkja sam band þjóðanna tveggja. Merkel heldur áfram til Brussel í dag og endar för sína í London þar sem hún verður á morgun .

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×