Innlent

Blóðbankinn verðlaunaður fyrir góða íslensku

MYND/GVA

Blóðbankinn hlaut í dagverðlaunfyrir góða íslenska auglýsingu á Málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem fram fór í Hátíðarsal Háskóla Íslands í morgun. Auglýsingin „Ert þú gæðablóð?" er hluti af samstarfi Og Vodafone og Blóðbankans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×