Innlent

Lítið meidd eftir bílveltu

Kona slapp lítið meidd þegar bíll hennar valt nokkrar veltur út af veginum í Skriðdal í gærkvöldi. Hún var ein í bílnum og notaði bílbelti, þannig að hún var allann tímann skorðuð í ökumannssætið. Fljúgandi hálka var þegar slysið varð og missti konan stjórn á bílnum þótt hann hafi verið vel búinn til vetraraksturs.
 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×