Innlent

Aðalmeðferð í Baugsmálinu ákveðin í dag

Taka á fyrir þau átta ákæruatriði sem eftir standa í Baugsmálinu í dag og verður aðalmeðferð í málinu væntanlega ákveðin í dag. Fyrirtakan nú er sú fyrsta frá því hæstiréttur ákvað að vísa 32 af 40 ákæruliðum á hendur forsvarsmönnum Baugs og endurskoðendum frá dómi í haust. Fréttablaðið hefur eftir Gesti Jónssyni, lögmanni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, að hann og aðrir verjendur sakborninga vilji hraða meðferð ákæruliðanna átta eins og kostur er.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×