Innlent

Flughált á vegum úti

Flughált er á Mývatnsheiði, Mývatnsöræfum, Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og á Mýrdalssandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálka eða hálkublettir eru á Suðurlandi, Vesturlandi og á Norðurlandi. Hálka, snjóþekja og éljagangur víða á Vestfjörðum, Norðaustur og Austurlandi, og er mokstur þar hafinn. Öxi er ófær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×