Innlent

Flug liggur niðri

Flugvélar á Reykjavíkurflugvelli.
Flugvélar á Reykjavíkurflugvelli. MYND/Vísir

Ekkert hefur verið flogið innanlands vegna veðurs það sem af er morgni. Veðurstofan gaf út viðvörun um ísingu yfir landinu og því frestast það flug sem hafði verið áætlað. Næst á að athuga með flug klukkan ellefu samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×