Vill nýjan sæstreng 10. nóvember 2005 19:41 Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, segir að tíðar truflanir á netsambandi við umheiminn séu óþolandi. Hann ætlar að beita sér fyrir því að nýr sæstrengur verði lagður. Nokkur hátæknifyrirtæki hafa þegar flutt starfsemi sína til annarra landa. Bæði vegna þessa há verðlags sem hér er og einnig vegna tíðra bilana í Farice en þær eru orðnar þrettán eða fjórtán hér á landi. Meðal fyrirtækja sem þegar hafa flutt netþjón sinn úr landi er tölvufyrirtækið Friðrik Skúlason ehf. Hugbúnaðarfyrirtækið DoHop, sem starfrækir leitarvél fyrir lág fargjöld hefur einnig boðað brottflutning og ætlar ekki að snúa aftur fyrr en bætt hefur verið úr netsambandinu. Hátæknifyrirtæki geta orðið fyrir miklu tjóni þegar samband slitnar. Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra, er vel kunnugt um þennan vanda. Sturla segir að fyrirtækið Farice fari með málefni sæstrengsins en ríkissjóður er hluthafi þar í. Óásættanlegt sé að strengurinn sinni ekki flutningsgetu og þeirri þjónustu sem er nauðsynleg. Leggja þurfi nýjan streng og vinna þurfi fullum fetum að því á næstunni. Sturla sagði að undirbúningur og lagning nýs strengs tæki mörg misseri, og leitað yrði allra leiða til þess að tryggja öruggt netsamband þar til hann yrði tilbúinn. Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, segir að tíðar truflanir á netsambandi við umheiminn séu óþolandi. Hann ætlar að beita sér fyrir því að nýr sæstrengur verði lagður. Nokkur hátæknifyrirtæki hafa þegar flutt starfsemi sína til annarra landa. Bæði vegna þessa há verðlags sem hér er og einnig vegna tíðra bilana í Farice en þær eru orðnar þrettán eða fjórtán hér á landi. Meðal fyrirtækja sem þegar hafa flutt netþjón sinn úr landi er tölvufyrirtækið Friðrik Skúlason ehf. Hugbúnaðarfyrirtækið DoHop, sem starfrækir leitarvél fyrir lág fargjöld hefur einnig boðað brottflutning og ætlar ekki að snúa aftur fyrr en bætt hefur verið úr netsambandinu. Hátæknifyrirtæki geta orðið fyrir miklu tjóni þegar samband slitnar. Sturlu Böðvarssyni, samgönguráðherra, er vel kunnugt um þennan vanda. Sturla segir að fyrirtækið Farice fari með málefni sæstrengsins en ríkissjóður er hluthafi þar í. Óásættanlegt sé að strengurinn sinni ekki flutningsgetu og þeirri þjónustu sem er nauðsynleg. Leggja þurfi nýjan streng og vinna þurfi fullum fetum að því á næstunni. Sturla sagði að undirbúningur og lagning nýs strengs tæki mörg misseri, og leitað yrði allra leiða til þess að tryggja öruggt netsamband þar til hann yrði tilbúinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira